facebook

djúsí og hollt 

GOTT er heilsusamlegur og skapandi fjölskylduveitingastaður í Vestmannaeyjum og Reykjavík sem notar aðeins ferskt og heilnæmt hráefni.

Allar sósur, soð, súpur, brauð og kökur eru löguð frá grunni á staðnum.  Við sækjum ferskan fisk beint af fiskmarkaðnum á hverjum morgni. 

 

Vinsælir GOTT réttir

Bragðsterkur kjúklingaborgari

Bragðsterkur kjúklingaborgari

Ítölsk vefja með heimagerðu pestó

Ítölsk vefja með heimagerðu pestó

Smáréttaplatti

Smáréttaplatti

Þorskhnakki með villisveppaskel

Þorskhnakki með villisveppaskel

Humarpasta - (handgert pasta)

Humarpasta - (handgert pasta)

Ferskur fiskur dagsins

Ferskur fiskur dagsins

Geitaostasalat með valhnetudressingu

Geitaostasalat með valhnetudressingu

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka

Döðlukaka með karamellu

Döðlukaka með karamellu

Um eigendur GOTT

Yfirkokkurinn Sigurður Gíslason fyrrum meðlimur kokkalandsliðs Íslands og konan hans Berglind Sigmarsdóttir reka og eiga veitingastaðinn GOTT. Sigurður hefur unnið á frábærum veitingastöðum um allan heim þar á meðal Clairfontaine í Frakklandi, Charlie Trotters í Chicago, Ferry House Bahamas og var yfirkokkur á Vox, Hilton Nordica. Þau Siggi og Berglind hafa gefið út tvær metsölu matreiðslubækur á Íslandi og önnur þeirra gefin út í Þýskalandi. Þriðja bókin þeirra kom út núna í oktober , GOTT - réttirnir okkar. Í bókinni eru vinsælustu réttir GOTT þar sem einstakir réttir Sigurðar og snilldar útfærslur Berglindar gera réttina ómótstæðilega.

Bóka borð

Hvar erum við

Gott Restaurant
Hafnarstræti 17
101 Reykjavík
P: +354 514-6868
 
E-mail address
gottreykjavik@gott.is

Guests Reviews

Avatar

Like some of the other reviewers, we came across Gott as we wandered around the capital. The staff was friendly, the food was fresh and yummy! My husband got the spicy wrap and I got the Italian wrap- both had an amazing blend of flavours! Loved the sweet potato. Reasonably priced for dinner. Would highly recommend.